Gisting á hálendinu Bræðrafellsskáli,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Ódáðahraun
Dyngjufellsskáli
Askja-Dyngjufjöll
Drekaskálar
Herðubreið
Þorsteinsskáli
Sigurðarskáli
JÖRFI Kverkfjöll

BRÆÐRAFELLSSKÁLI FFA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

BræðrafellBræðrafell stendur suðaustur frá samnefndu felli, við suðurrætur Kollóttudyngju. Skálinn var byggður 1976-77. Frá uppgöngunni á Herðubreið er stikuð leið, um 9-10 km, vestur að skálanum. Frá Bræðrafelli er stikuð leið suður í Dreka. Gistirými fyrir 12 manns. Í skálanum er kolaeldavél. Ekkert vatnsból.
GSM hnit:  65°11.310 - 16°32.290
Heimild:  Vefur FFA.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM