Gisting á hálendinu skálar FFA í Laugafelli,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Sprengisandur Akureyri    

LAUGAFELLSSKÁLAR FFA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Laugafellsskálinn var byggður á árunum 1948-50.  Hann stendur sunnan botns Eyjafjarðardals og u.þ.b. 15 km norðaustan Hofsjökuls.  Skálinn er hitaður með hveravatni allt árið.  Í honum eru öll nauðsynleg áhöld og eldunartæki.  Skálavörður FFa er þar allt sumarið.  Gistirými er fyrir 15 manns en 20 manns, ef svefnloft snyrtihúss er talið með.  Hjá skálanum er tjaldstæði, sundlaug og upphitað snyrtihús.  Frá Laugafelli liggja slóðir til Eyjafjarðar, Skagafjarðar, Bárðardals og suður Sprengisand.
GPS hnit: 
Heimild:  Vefur FFA.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM