Gisting á hálendinu Geldingafellsskáli,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Snæfellsskáli Múlaskáli    

GELDINGAFELLSSKÁLI
FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐS

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Geldingafellsskáli er við rætur samnefnds fells við norðausturrönd Vatnajökuls.  Hann er einungis ætlaður göngufólki og hýsir 16 manns í svefnpokum.  Timburkamína er notuð til upphitunar og úti er kamar.
GPS hnit: 
64.41.690N 15.21.690W.
Heimild:  Vefur FFF.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM