Gisting á hálendinu Snæfellsskáli,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Geldingafellsskáli

SNÆFELLSSKÁLI.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Snæfellsskáli er við rætur hæsta staka fjalls landsins, Snæfells (1833m).  Skálinn er opinn allt árið og á sumrin er varzla.  Hann hýsir 65 manns í svefnpokaplássi.  Úti eru salerni, gassturta og tjaldstæði.

Upphaflega var skálinn reistur 1970 og stækkaður 1979.  Að honum liggur jeppavegur og nærri honum er flugbraut.  Ganga á Snæfell tekur u.þ.b 3 klst.


SNÆFELLSSTOFA
Skriðuklaustri, 701 Egilsstaðir
Sími/tel+354-470-0840
snaefellsstofa@vjp.is

GPS hnit: 
64.48.250N 15.38.600W.
Heimild:  Vefur FFF.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM