Gisting á hálendinu, skálar Ferðafélags íslands í Bornum við Syðri Emstruá
Gisting & tjaldst.
Hálendið

Emstrur Alftavatnsskálar Höskuldsskáli Skagfjörðsskáli

SKÁLAR FÍ í BOTNUM við SYÐRI-EMSTRUÁ
Gönguleiðin Þórsmörk - Landmannalaugar
„Laugavegurinn”

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 40 manns.  Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum auk rennandi vatns.  Skálaverðir búa í sérstöku húsi.  Þarna eru vatnssalerni og sturtur, sem þar fað greiða sérstaklega fyrir.  Markarfljótsgljúfur eru í tiltölulega stuttri göngufjarlægð og vel þess viði að skoða þau.  Jeppar komast að skálunum.

GPS staðsetning: 
63°45.980  19°22.450.
Heimild:  Vefur FÍ.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM