Gisting á hálendinu Hagavatnsskáli,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Langjökull      

HAGAVATNSSKÁLI FÍ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hagavatnsskáli var byggður 1942.  Hann var endurbyggður 1985 og endurbættur árin 2000-2001.  Hann stendur við jaðar Langjökuls, við rætur vestustu Jarlhettu í grösugum hvammi norðan Einifell, rétt austan við Farið.  Þarna er aðeins jökulvatn til matar og þvotta.  Í skálanum eru 8 rúmstæði og svefnpláss í risi fyrir fjóra.  Dvöl í Hagavatnsskála gerir ferðamönnum kleift að kynnast Jarlhettum, Langjökli og Hagafelli betur.

GPS hnit: 
64°27.760  20°14.700.
Heimild:  Vefur FÍ.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM