Gisting á hálendinu Hvítárnesskáli,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Hvítárnes Þverbrekknamúli Þjófadalaskáli Hveravallaskálar

HVÍTÁRNESSKÁLI FÍ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hvítárnesskáli var hinn fyrsti, sem Ferðafélag íslands byggði á hálendinu.  Hann er í 425 m.h.s. og var byggður árið 1930.  Húsið er tveggja hæða.  Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, eldhús og forstofa.  Á efri hæð er svefnloft og lítið svefnherbergi.  Í eldhúsi er gaseldavél og lítil kamína.  Engin áhöld eru í eldhúsinu.  Vatnssalerni er í sérhúsi og annað smáhýsi fyrir skálavörð.  Fögur útsýni er til allra átta og hér er upphaf eða endir gönguferða um Kjalveg hinn forna.
GPS hnit: 
64°37.007  19°45.394.

Heimild:  Vefur FÍ.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM