Gisting á hálendinu skáli FÍ í Þjófadölum,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Þjófadalir Hveravallaskálar Þverbrekknamúli Hvítárnesskáli

SKÁLI FÍ Í ÞJÓFADÖLUM
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þjófadalaskáli var byggður 1939 og hýsir 12 manns.  Hann stendur við rætur Rauðkolls og skammt frá Þröskuldi við gömlu reiðleiðina um Kjöl.  Húsið er jarðhæð og hálft ris auk lítillar forstofu.  Engin eldunartæki eða áhöld eru í skálanum.  Kamarinn er steinsnar frá húsinu.  Gestir verða að taka allt sorp með sér.  Skemmtilegar gönguferðir liggja á Hrútfell, í Fögruhlíð, í Jökulkrók við jaðar Langjökuls, upp á Rauðkoll og Oddnýjarhnjúk.

GPS staðsetning: 
64°48.900  19°42.510.

Heimild:  Vefur FÍ.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM