Gisting á hálendinu Þjófadalaskáli,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

Kjölur Þjófadalaskáli Hveravallaskálar Hvítárnesskáli

SKÁLI FÍ VIÐ ÞVERBREKKNAMÚLA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þverbrekknamúlaskáli FÍ við rætur Hrútfells suðaustanverðs við Fúlukvísl.  Hann er á miðri gönguleiðinni um hinn forna Kjalveg.  Skálinn var byggður 1980 og hýsir 20 manns í kojum.  Húsið er kynt með gasi og olíueldavél.  Engin eldunar- og martaráhöld eru í húsinu.  Salerni er rétt við skálann en kamar fyrir vetrargesti skammt þar frá.  Gestir skálans verða að taka allt rusl með sér
Fimmta brúin yfir Fúlukvísl var byggð 2005.  Hún er í u.þ.b. 10 m hæð og er 20 m löng.  Fyrri brýr hafa orðið hlaupum eða snjóþyngslum að bráð.

GPS staðsetning: 
64°43.100  19°36.860.
Heimild:  Vefur FÍ.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM