Fuglar Hálendið,
Fuglar Íslands

Þjórsárver

Eyjabakkar


Gisting & tjaldst.
Hálendið


Meira um Ísland


FUGLAR HÁLENDIÐ

.


[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Víðast er hálendi landsins gróðurvana nema þar sem vatn kemur til yfirborðsins.  Víða á vötnum hálendisins má finna himbrima, lóm, álft, gargönd, duggönd og hávellu.  Þar eru líka víða lóa, sendlingur, steindepill og snjótittlingur.

Víða í gljúfrum og á votlendissvæðum eða svokölluðum verum hálendisins er mikið af heiðagæs og talið er að snæugla eigi
varpstöðvar við Laufrönd í vestanverðu Ódáðahrauni.  Nokkrar litlar varpstöðvar heiðagæsa eru við Herðubreiðarlindir, við Gæsavötn, á Vestur- og Brúaröræfum og í árgljúfri Jökulsár á fjöllum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM