Háhyrningur,
[Flag of the United Kingdom]
In English


Meira um Ísland


HÁHYRNINGUR
(KILLER WHALE)
(Orcinus orca)

.

.

Ferğaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Fullvaxin karldır eru 7-10 m löng og vega 4½-10 tonn en kvendırin 5½-8½ m og 2½-7½ tonn.  Höfuğiğ er stórt og bægslin eru spağalaga.  Venjulega er stór bakuggi (allt ağ 2 m) karldıranna reistur og er talinn vera kyntákn í şeirri stöğu.  Dırin eru svört ağ ofan og hvít ağ neğan meğ hvítum skjöldum viğ augu.  Tennurnar eru 40-56, stórar og keilulaga.  Lífslíkur eru 100 ár.

Háhyrningar eru í öllum heimshöfunum.  Í Atlantshafinu eru şeir ağallega norğan 40°N og allt ağ ísbrún á sumrin.  Şeirra verğur vart viğ Vestur-Grænland en lítiğ viğ austurströnd Norğur-Ameríku.  Şeir virğast maka sig á öllum tímum árs, meğgangan er 12-16 mánuğir og kálfurinn er 2-3 m langur og 180 kg viğ fæğingu.  Kvendırin verğa kynşroska viğ 8-10 ára aldur en karldırin 16.

Háhyrningar eru eiginlega alætur.  Şeir éta ımsar tegundir sela, ağra minni hvali, fisk, smokkfisk, kolkrabba, fugla o.fl.  Stundum ráğast şeir margir saman á stórhveli.  Şeir eru mjög félagslyndir og eru algengir í fjölskylduhópum og stundum sjást 100 hvala vöğur.  Şeir eru bæği úti í opnu hafi og á grunnsævi.

Venjulegur sundhraği á lengri ferğum er 10-15 km á klst. en şeir geta náğ allt ağ 50 km hrağa, şegar şörf er á.  Mesta köfunardıpi er áætlağ 1000 m.  Viğ Íslandsstrendur eru şeir mjög algengir sumar og haust og elta gjarnan síldar- og loğnuvöğur inn í firği.  Heildarfjöldi şeirra er óşekktur en áætlağur fjöldi viğ Ísland er 6000-7000.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM