Hnúfubakur,
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishMeira um Ísland


HNÚFUBAKUR
(HUMPBACK WHALE)
(Megaptera movaeangliae)

.

.

Ferğaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hnúfubakurinn hér viğ land er oftast 12,5-13 m langur.  Kvendırin vega 30-48 tonn og karldırin 25-35.  Lífslíkur hans eru u.ş.b. 95 ár.  Bægslin eru löng, venjlega svört eğa svört og hvít ağ ofan of hvít ağ neğan og frambrúnir şeirra eru hnúğóttar.  Sporğurinn er svart- og hvítmunstrağur ağ neğan og hægt er ağ şekkja einstaklinga á şeim.  Litamunstriğ á hálsi og brjósi er mismunandi.  Skíğin eru dökkgrá.

Hnúfubakar eru í öllum heimshöfum.  Í Noğur-Atlantshafi eru şeir allt frá Vestur-Indíum og Norğvestur-Afríku ağ ísbrúninni í norğri.  Mökunin er í marz-maí á leiğinni norğur, meğgöngutíminn er 11 mánuğir og kırnar bera flestar á tveggja ára fresti.  Kálfurinn er 4½-5 m langur viğ fæğingu og er 5 mánuği á spena.

Fæğan er ağallega ljósáta og einnig loğna, síld o.fl. fisktegundir.  Hnúfubakar sjást oftast í vöğum, 2-20 dır, og eru tiltölulega hægsyndir.  Forvitnin dregur şá oft ağ skipum og stundum stökkva şeir alveg upp úr sjó.  Köfun tekur 15-20 mínútur í einu og oft sına şessir hvalir talsvert hugvit, şegar şeir reka saman dreifğar smáfiskatorfur meğ loftbólum neğanfrá og fylla síğan ginin á uppleiğ.  Şeir syngja mikiğ á fengitímanum og sjást oft nær ströndum en ağrir stórir hvalir.

Hnúfubakur var orğinn sjaldgæfur viğ Íslandsstrendur eftir ofveiği Norğmanna og hann hefur veriğ friğağur frá 1955.  Hann var algengastur viğ austur- og suğausturströndina, en var veiddur alls stağar í kringum landiğ.  Taliğ er, ağ hluti stofnanna haldi til í norğurhöfum á veturna.  Şeir hverfa líklega suğur á bóginn til ağ bera og koma aftur á sumrin.  Bandarískir skutlar hafa fundizt í dırum viğ Norğur-Noreg.

Hnúfubakar eru tiltölulega algeng sjón í hvalaskoğunarferğum víğa um land.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM