Mjaldur,
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishMeira um sland


MJALDUR
(BELUGA WHALE)
(Delphinapterus leucas)

.

.

Feratlanir
Rtur-Ferjur-Flug

 

Fullvaxnir tarfar eru 4,2 5,5 m langir og vega 1-1,6 tonn en krnar 3 4,1 m og vega 400 600 kg.  Lfslkur eru 30 40 r.  Fullvaxin dr eru ljsgul ea alhvt en klfar grir ea brnir en lsast me aldrinum.  Hfui er lti og kpt og dri getur hreyft a allar ttir og breytt framstum munnsvipnum.  Bgslin eru fremur stutt, spaalaga, lti eitt uppsveig og velhreyfanleg.  Sporur er oft dkk jrum og bakuggi enginn en dkk rk stainn.  Hann kafar oft 1-2 mntur einu.

Mjaldurinn er flkingur umhverfis sland og er oftast 5-20 dra hpum en lka miklu strri, rmlega 1000 saman.  Hann syndir oft upp strfljt kaldari lndum og eltir laxfiska stundum mrg hundru km fr strnd, en ar heldur hann sig a mestu og verur lti vart vi hann djpsvi.  Hann er gfur og auvelt a komast a honum.  Aalfan er msar fiskategundir, smokkfiskur og ta.  Hann kafar lklega ekki miklu dpra en 300 m, ar sem hann er a mestu grunnsvi.

Krnar vera kynroska um 5 ra aldur en tarfar tta ra.  Mkunin sr sta, egar sa leysir, og megangan er u..b. 14 mnuir  Klfurinn er u..b. 1,5 m langur og 80 kg vi fingu.  Drin vera ekki hvt fyrr en 5-12 ra aldri.  Engin nnur hvalategund getur gefi fr sr eins margbreytileg htnihlj og mjaldurinn og aeins hnoarar og nhvalir geta hreyft hfui eins frjlslega og mjaldurinn.

Grnlendingar hafa fr alda li veitt miki af essari norlgu og slspikuu skepnu, 400-1000 dr ri. Skozkir og norskir hvalveiimenn ofveiddu mjaldur og enn er ekki tali a stofnarnir, sem eir tku r, hafi n sr strik.  Hvtabirnir og rostungar taka lka r stofnunum og tali er a mengun hafanna gni tilveru eirra verulega. Heildarstofnstr er tlu 50.000 70.000 dr.


TIL BAKA          Nat.is - psthlf 8593, 108 Reykjavik- smi: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM