Bólstaðarhlíðarkirkja,

Allt um Ísland


BÓLSTAÐARHLÍÐARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kirkjan er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Bólstaðarhlíð er gamalt höfuðból og kirkjustaður í Avarsskarði, yzta hluta Svartárdals. Þar var fyrrum útkirkja frá Bergsstöðum.

Katólskar kirkjur voru helgaðar Mikael erkiengli. Prestakallið var stofnað 1970 og undir það heyra kirkjur í Bólstaðahlíð, á Bergsstöðum, í Auðkúlu, á Svínavatni og Holtastöðum. Prestssetrið er í landi Botnastaða, sunnan Hlíðarár, þar sem félagsheimilið Húnaver er (1957). Kirkjan var vígð 1889.

Núverandi járnvarin timburkirkja var reist 1888 og vígð 1889.  Hún var friðuð 1. janúar 1990.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM