Draflastaðakirkja,

Allt um Ísland


DRAFLASTAÐAKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal.

Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula. Kirkjan, sem var byggð 1926, er útkirkja frá Hálsi.

Draflastaðir koma við sögu í Sturlungu.  Sigurður Sigurðarson, búnaðarmálastjóri, kenndi sig við bæinn.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM