Goðdalakirkja,

Meira um Ísland


GOÐDALAKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási í katólskum sið. Útkirkja var í Ábæ.

Prestakallið var lagt niður 1907 og sóknir þess lagðar til Mælifells. Kirkjan, sem þar stendur nú, var byggð 1904 og endurvígð 1959.  Kirkjan, sem var byggð 1885, fauk í óveðri 1903 og hin nýja var byggð úr viðum hennar.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM