Grenivíkurkirkja,

Allt um Ísland


GRENIVÍKURKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Grenivíkurkirkja er í Laufásprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Grenivík er kauptún í Grýtubakkahreppi. Þar var útkirkja frá Höfða, sem var lögð niður fyrir löngu.

Kirkja var byggð að nýju árið 1886 og Höfða- og Grýtubakkasóknir sameinaðar. Prestar sátu á Grenivík á árunum 1890-1927 en síðan hefur sókninni verið þjónað frá Laufási.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM