Hólaneskirkja,

Allt um Ísland


HÓLANESKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hólaneskirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi.  Aðalheiður Þorleifsdóttir, búsett á Akureyri, gaf kirkjunni ljósritaða útgáfu biblíu Guðbrands Þorlákssonar.  Hún er ljósrit frumútgáfunnar, sem biskup gaf Knappastaðakirkju í Fljótum skömmu eftir prentun hennar 1584 (500 eintök voru prentuð).  Guðbrandur stóð að prentun hennar á biskupsárum sínum (1571-1627).  Hann þýddi m.a. stóran hluta gamla testamentisins, en notaði þýðingu Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu.  Hann keypti prentsmiðju frá Breiðabólstað í Vesturhópi og flutti heim að Hólastað


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM