Illugastaðakirkja í Fnjóskadal,

Allt um Ísland


ILLUGASTAÐAKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Illugastaðakirkja er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan þar var helguð heilögum Nikulási á katólskum tímum.

Timburkirkjan, sem nú stendur, var reist 1860-1861 og u.þ.b. öld síðar fór fram veruleg viðgerð. Prédikunarstóllinn er frá 1683 og þar eru tvær altaristöflur.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM