Silfrastaðarkirkja,

Allt um Ísland


SILFRASTAÐARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Silfrastaðakirkja Miklabæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Silfrastaðir er bær og kirkjustaður í Akrahreppi á mörkum Blönduhlíðar og Norðurárdals. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Guði, Jóhannesi skírara og hinum helga krossi.

Torfkirkjan, sem stendu í Árbæ í Reykjavík var áður að stofni til kirkjuhús á Silfrastöðum, byggð 1842.  Hún er systurkirkja Víðimýrarkirkju, sem Kristján Eldjárn, fornleifafræðingur og forseti, taldi fegurstu torfkirkju landsins. Timburkirkjan, sem stendur nú, var byggð 1896 og er ein örfárra kirkna með þessu áttstrenda lagi.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM