Svalbarðsstrandarkirkja,

Allt um Ísland


SVALBARÐSSTRANDARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Svalbarðsstrandarkirkja er í Laufásprestakalli í Suður-Þingeyjarsýslu.

Samkvæmt Svalbarðsstrandarbók frá 1964 stóð þar kirkja þar frá miðri 12. öld.  Árið 1846 var 94 ára gömul kirkja rifin og timburkirkja byggð í hennar stað.

Nýja kirkjan var fyrsta timburhúsið á þessum slóðum og er enn þá í notkun.  Hún var flutt til Akureyrar og komið fyrir á stæði fyrstu kirkju bæjarins milli Nonnasafns og Byggðasafnsins við Aðalstræti.

Þar þjónar hún sem kirkjusafn og er hluti Byggðasafnsins.  Núverandi kirkja á Svalbarðsströnd var byggð á árunum 1952-57.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM