Brunnhólskirkja,

Meira um Ísland


BRUNNHÓLSKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Brunnhólskirkja er í Kálfafellsstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 1899 og þar hefur verið kirkjustaður síðan. Þarna var útkirkja frá Bjarnarnesi til 1920 en þá var sóknin lögð til Kálfafellsstaðar. Áður voru kirkjur víða á Mýrum, en þær lögðust af vegna vatnagangs.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM