Eyvindarhólakirkja,

Meira um Ísland


EYVINDARHÓLAKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Eyvindarhólakirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var vígð 1961. Katólskar kirkjur voru helgaðar Maríu guðsmóður og útkirkjur voru í Ytri-Skógum og Steinum.

Þær voru lagðar niður 1890 og sóknirnar sameinaðar Eyvindarhólssókn, sem var síðan lögð niður 1904 og lögð til Holts.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM