Gaulverjabæjarkirkja,

Meira um Ísland


GAULVERJABÆJARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Gaulverjabæjarkirkja er í Eyrarbakkaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1909. Katólskar kirkjur voru helgaðar Maríu guðsmóður og Þorláki biskupi helga. Stokkseyrarkirkja var útkirkja og Villingaholtskirkja frá 1856.

Prestakallið var lagt niður 1907 og lagt til Stokkseyrar en Villingaholtssókn til Hraungerðis.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM