Hofskirkja í Öræfum,

Meira um Ísland


HOFSKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hofskirkja er í Kálfafellstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún er að stofni til frá 1884. Hún með veggjum úr grjóti og helluþaki með torfi. Þjóðminjasafnið fékk hana til eignar með því skilyrði að það sæi um endurbygginu hennar á árunum 1953-54.

Jón Jakobsson, bóndi í Klömbrum undir Eyjafjöllum, gerði altaristöfluna og prédikunarstólinn, þegar hann endurbyggði kirkjuna 1857 og líklega smíðaði Jón Guðmundsson í Lækjahúsum á Hofi hurðarskrána á sama ári. Tinstjakarnir í kirkjunni eru danskir frá 17. eða jafnvel 16. öld. Altaristaflan er eftir Ólaf Túbals frá Múlakoti. Katólskar kirkjur á Hofi voru helgaðar heilögum klemensi. Hofskirkja var útkirkja frá Sandfelli að lögum til 1970, þegar Sandfellsprestakall var lagt niður.  Núverandi kirkja er talin smíðuð á árunum 1883-84.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM