Oddakirkja,

ODDI 

 

Ljósm. Jón Ragnar Björnsson

ODDAKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Oddakirkja er í Oddaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Oddi hefur verið kirkjustaður frá upphafi kristni. Fyrsta kirkjan var byggð fyrir ábendingu loftsýnar. Menn sáust svífa um loftið og varpa niður spjóti og kirkjan var byggð, þar sem það stakkst í jörðu. Í katólskum sið var hún helguð heilögum Nikulási.

Núverandi kirkja var byggð 1924. Hún tekur 100 manns í sæti. Jón og Gréta Björnsson endurbættu og máluðu kirkjuna 1953 og síðan var hún endurvígð. Silfurkaleikur í kirkjunni er talinn vera frá því um 1300.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM