Reyniskirkja,

Meira um Ísland


REYNISKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Reyniskirkja er í Víkurprestskalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Árið 1929 var ákveðið að byggja kirkju í Vík og prestssetrið flutt þangað 1932 frá Reyni.. Kirkjan á Reyni hefur verið færð nokkuð frá staðnum og í gamla kirkjugarðinum er legstaður Sveins Pálssonar, læknis.

Reynir er landnámsjörð undir Reynisfjalli í Mýrdal. Þar var prestssetur Reynisþinga og útkirkja var að Höfðabrekku. Reynis- og Sólheimaþing voru sameinuð 1880 og kölluð Mýrdalsþing.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM