Stóra Dalskirkja,

Meira um Ísland


STÓRA-DALSKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Stóra-Dalskirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð úr steinsteypu árið 1969 og tekur 100 manns í sæti. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Pétri postula.

Sóknin var sérstakt prestakall til 1867, þegar enginn prestur fékkst til að þjóna þar. Síðan 1880 hefur Stóra-Dalskirkja verið útkirkja frá Holti.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM