Stóruborgarkirkja,

Meira um Ísland


STÓRUBORGARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Stóruborgarkirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Kirkjan var flutt þangað frá Klausturhólum í Grímsnesi árið 1931, en þar hafði verið kirkjustaður frá fyrstu tíð kristni í landinu.

Samtímis átti að leggja niður Mosfells- og Búrfellskirkjur í Grímsnesi og þessi nýja kirkja kæmi í staðinn. Svo fór þó ekki, því að sameiningarbylgjan hafði dvínað um tíma.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM