Víkurkirkja,

Meira um Ísland


VÍKURKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Víkurkirkja er í Víkurprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Í Vík hefur verið prestssetur síðan 1911 en ekki fyrr en 1932 að lögum. Kirkjan var byggð 1932-34. Hún er steinsteypt með kór og turni og tekur 200 manns í sæti. Altaristaflan eftir Brynjólf Þórðarson er meðal margra góðra gripa hennar.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM