Voðmúlastaðakapella,

Meira um Ísland


VOÐMÚLASTAÐAKAPELLA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Voðmúlastaðakapella er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún er í Austur-Landeyjum og var vígð 1946 eftir kirkjuleysi á staðnum síðan 1912. Þá var ný kirkja risin á Akurey og sóknin var lögð til hennar.

Voðmúlastaðakirkja var lengstum útkirkja frá Krossi og helguð Pétri postula í katólskri tíð. Núverandi kirkja er nefnd kapella og er enn þá í Krosssókn.


Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir