Áskirkja,

Meira um Ísland

 


ÁSKIRKJA
.

.

Áætlun sérleyfishafa
umhverfis landið

 

 

Áskirkja er í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Ássöfnuður var stofnaður árið 1963 og kirkjan var vígð 1983.

Hjónin Óli M. Ísaksson og Unnur Ólafsdóttir gáfu kirkjunni ýmis verk Unnar, s.s. messuskrúða og steinda glugga úr dómkirkjunni í Coventry á Englandi. Þeir höfðu verið fjarlægðir úr dómkirkjunni vegna loftárása Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM