Krýsuvíkurkirkja,

Meira um Ísland


KRÝSUVÍKURKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Krýsuvíkurkirkja er í Hafnarfjarðar-prestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan, sem stóð þarna, var reist 1857. Hún var endurbyggð og endurvígð 1964 og afhent þjóðminjaverði til varðveizlu.

Brennuvargar kveiktu í henni aðfararnótt hins 2. janúar 2010.  Hún brann til kaldra kola.  Prestur Hafnarfjarðarkirkju messaði reglulega í henni tvisvar á ári.  Skátar voru þar tíðir gestir og margir báru hlýjan hug til hennar eins og gestabókin gaf til kynna.  Áætlað er að endurreisa hana.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM