Breiðuvíkurkirkja,

Meira um Ísland


BREIÐUVÍKURKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kirkjan er í Patreksfjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastdæmi.  Breiðavík er bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi.  Þar var bænhús framan af öldum en sóknarkirkjan var sett 1824.  Henni var þjónað frá Sauðlauksdal, en nú frá Patreksfirði.

Kirkjan, sem nú stendur í Breiðuvík, var byggð árið 1960.  Ýmsir gripir úr Breiðuvíkurkirkjum eru í minjasafninu að Hnjóti.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM