Flateyjarkirkja,

Meira um Ísland


FLATEYJARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Flateyjarkirkja er í Reykhólaprestakalli í prófastsdæmi Barðastrandar.  Klaustur var reist á eyjunni árið 1172. Þá var Flatey helsta miðstöð menningar og lista á Íslandi um miðja 19. öld. Kirkjunni í Flatey er þjónað frá Reykhólum en hún var reist árið 1926.  Þar er gamall predikunarstóll.

Eldri altaristaflan í kirkjunni er eftir Anker Lund, en að öðru leyti er kirkjan skreytt með myndum eftir Baltasar.  Fyrri kirkjur voru innan kirkjugarðsins, þar sem legsteinar búa yfir ýmsu úr sögu eyjarinnar.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM