Selárdalskirkja Samúels,

Meira um Ísland

Selárdalskirkja


SELÁRDALSKIRKJA Samúels

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Selárdalskirkjan hans Samúels er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi

Samúel Jónsson (1884-1969) átti lengi heima að Brautarholti í Selárdal. Hann var sérstæður listamaður og sjást þar verk hans, höggmyndir og fleira, sem tímans tönn er að mylja niður, einkum vegna lélegs efniviðar. Við hús Samúels stendur sérkennilegur bautasteinn, sem honum var reistur.

Síðsumars 2004 var endurnýjun stórs hluta húsa og verka Samúels fagnað.  Margir lögðu hönd á plóginn og ekki sízt Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM