Breiðabólstaðarkirkja,

Meira um Ísland


BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Breiðabólstaðarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Hún var vígð 1973. Þarna var ekki kirkja í katólskum sið og fyrstu kirkju er getið frá árinu 1573 með útkirkju á Narfeyri. Prestakallið var lagt niður 1970 og sóknin lögð til Stykkishólms.  Núverandi kirkja var vígð 1973.
Mynd Þorsteinn H. Ingibergsson.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM