Hallgrímskirkja í Saurbć,

Gönguleiđir Ísland


Meira um Ísland


HALLGRÍMSKIRKJA í SAURBĆ
.

.

Ferđaáćtlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kirkjan á Hvalfjarđarströnd er í Saurbćjarprestakalli í prófastsdćmi Borgarfjarđar. Kirkjan í Saurbć, sem var vígđ 1957, er helguđ minningu Hallgríms Péturssonar, sem var ţar sóknarprestur á árunum 1651-69. Áriđ 1934 var efnt til samkeppni um teikningu ađ kirkjunni en engin ţeirra hlaut náđ fyrir augum dómnefndar.  Guđjóni Samúelssyni, húsameistara ríkisins var faliđ ađ teikna hana.  Undirstöđur voru steyptar en verkinu var frestađ vegna síđari heimsstyrjaldarinnar.

Ađ Guđjóni látnum var Sigurđi Guđmundssyni og Eiríki Einarssyni, arkitektum, faliđ ađ teikna nýja kirkju áriđ 1953.  Hún var minni og einfaldari en hin fyrri en reist á hinum tilbúna grunni.  Kirkjan er 21,35 m löng, kirkjuskipiđ 9,4 m breitt og kórinn 11,4 m.  Hún er úr steinsteypu og prýdd dönskum múrsteini ađ innan.  Ţakiđ er koparklćtt og turninn er 20 m hár.  Byggingarstíll hennar er samspil klassískra forma og nútíma efnisnotkunar.

Útkirkjur eru á Leirá og Innra-Hólmi. Stađurinn er kunnastur fyrir setu séra Hallgríms Péturssonar (1614-1674) ţar á árunum 1651-1669. Hann er međal mestu trúarskáldum ţjóđarinnar og ţekktasta verk hans er Passíusálmarnir, sem hann orti í Saurbć.

Gerđur Helgadóttir skreytti gler kirkjunnar og sótti efniđ í Passíusálmana, s.s. „Um dauđans óvissa tíma" og „Allt eins og blómstriđ eina.

Finnski listamađurinn Lennart Segerstrĺle gerđi freskómynd í stađ altaristöflu. Róđukross á altari er líklega frá ţví um 1500. Hann var í kirkju Hallgríms á 17. öld. Hin minningarkirkjan um séra Hallgrím, hin stćrsta á landinu, er vitaskuld Hallgrímskirkja í Reykjavík.
Hallgrímskirkja í Vindáshlíđ.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM