Akureyrarkirkja,

Allt um Ísland

  VEFSETUR KIRKJUNNAR .

AKUREYRARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Akureyrarkirkja var vígð 1940. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, teiknaði hana. Yfir miðju altarinu er steindur gluggi úr enskri kirkju í Coverntry, sem var jöfnuð við jörðu í síðari heimsstyrjöldinni. Lágmyndir framan á svölum kirkjuskipsins eru eftir Ásmund Sveinsson og skírnarfonturinn er eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens. Kirkjan er opin frá 1. júní til 31. ágúst kl. 10:00-12:00 og 14:00-17:00. Messutími er kl. 11:00 á sunnudögum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM