Berufjarðarkirkja,

Meira um Ísland


BERUFJARÐARKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Berufjarðarkirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Að bænum Berufirði við botn Berufjarðar var kirkjustaður og fyrrum prestssetur og katólskar kirkjur þar voru helgaðar Ólafi helga Noregskonungi.

Á Berunesi var útkirkja og prestakallið var lagt niður 1907. Sóknin var lögð til Hofs og síðar Djúpavogs. Kirkjan, sem nú stendur, var byggð 1874.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM