Hofskirkja í Vopnafirði,

Söfn á Íslandi


Klaustur á Íslandi


HOFSKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hofskirkja er í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hof er bær, kirkjustaður og prestssetur í Hofsárdal í Vopnafirði. Þar var allraheilagrakirkja í katólskum sið. Útkirkja er á Vopnafirði frá 1905. Fyrrum var útkirkja á Refstað en hún var lögð af 1812. Kirkjan, sem nú stendur að Hofi, var byggð 1901 úr járnvörðu timbri. Yfirsmiður var Brynjúlfur Brynjólfsson.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM