Vallaneskirkja,

Meira um Ísland


VALLANESKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Vallaneskirkja er í Vallanesprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1930 og vígð árið eftir. Hún tekur 100 manns í sæti. Anker Lund málaði altaristöfluna, sem sýnir Jesú með lærisveinunum á Genesaretvatni. Framan við og til hliðar við kórinn er altarið úr fyrri kirkju í Vallanesi. Ljósahjálmurinn er ævagamall og silfurkaleikurinn frá 1836. Skírnarsárinn, skreyttur rókókóflúri með skírknarskál úr silfri, er frá 18. öld. Vallanes var prestssetur til 1975.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM