Kirkjur og guðshús í Reykjavík,

Meira um Ísland


GUÐSHÚS Í REYKJAVÍK
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


KIRKJUR Á HRINGVEGINUM
HRINGVEGURINN Á 6-10 DÖGUM

Ísland er smám saman orðið að deiglu fólks frá öllum heimshornum.  Það flytur með sér siði sína og trúarbrögð, sem við eigum öll að læra að meta og virða.  Án gagnkvæms skilnings,  virðingar og umburðarlyndis tekst sambýlið ekki og þjóðfélagið klofnar í flokka.

Ásmundur heitinn Sveinsson, myndhöggvari, skildi eftir sig nútímaskúlptúrinn "Trúarbrögðin" til að minna okkur á þetta.  Munum, að frelsi einstaklingsins endar við girðingu nágrannans!

Hér að neðan er listi yfir öll guðshús í Reykjavík, sem borizt hafa upplýsingar um.

.

Trúfélög og Kirkjur á Íslandi


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM