Sólheimakapella,

Meira um Ísland


YTRI-SÓLHEIMAKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Ytri-Sólheimakirkja er í Víkurprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi.  Í katólskum sið var þar Maríukirkja og prestar hennar sátu að Felli.  Núverandi kapella var reist árið 1960.  Hún tekur 40 manns í sæti.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM