Reykjakirkja,

Meira um Ísland


REYKJAKIRKJA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Ferðaheimur

Reykjakirkja í Tungusveit er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Reykir eru fornt höfuðból og kirkjustaður í Tungusveit í Lýtingsstaðahreppi.

Vegna mikils jarðhita er kirkjugarðurinn þar vera eini heiti grafreiturinn í heiminum. Timburkirkjan á staðnum var byggð 1896 og er upphituð. Hún var endurbyggð og vígð 1976.  Hún var friðuð 1. janúar 1990.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM