Kapella hins helga kross,

Meira um Ísland


KAPELLA HINS HELGA KROSS
Riftúni í Ölfusi

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Árið 1963 keypti katólska kirkjan jörðina Riftún í grennd við Hveragerði í Ölfusi og kom þar upp aðstöðu til sumardvalar fyrir börn.  Allt til ársins 1997 var sú starfsemi óbreytt en þá var komið fyrir kapellu í húsinu og stórum krossi komið fyrir í næsta nágrenni.  Reglulegar pílagrímsferðir eru farnar þangað í september ár hvert.  Kapellan dregur nafn sitt af krossinum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM