Ósvör Bolungarvík,

Söfn á Íslandi


ÓSVÖR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Safnið í Ósvör er endurgerð verstöð frá árabátatímanum, ein hin elzta sinnar tegundar á landinu, og áherzla var lögð á að halda henni í sem upprunalegastri mynd.

Í Ósvör er verbúð, salthús, fiskihjallar, sexæringur, dráttarspil, fiskireitur og útihjallar sem gefa staðnum blæ liðinna tíma. Inni við eru munir sem tilheyra árabátatímanum, skinnklæði sjómanna og ýmis verkfæri og munir sem voru nauðsynlegir vermönnum til daglegra nota. Safnvörðurinn  í Ósvör er oft í sjófötum árabátatímans og fiskarnir hanga í trönunum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM