Síldarminjasafniğ Siglufirği,

Söfn á Íslandi


SÍLDARMINJASAFNIĞ SIGLUFIRĞI

.

.

Ferğaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Roaldsbrakki (verbúğ og fiskverkunarhús) var byggğur áriğ 1907 og dregur nafn af eigendunum, Olav og Elas Roald frá Álasundi í Noregi. Şeir ráku síldarsöltun í 20 ár. Söltunarstöğ şeirra var hin bezta og stærsta á landinu meğ góğum bryggjum. Şar var saltağ í 30.000 tunnur áriğ 1916. Samtímis var taliğ gott, ağ ná 10.000 tunnum á öğrum stöğvum.

Fyrirtækiğ Ísafjörğur hf. rak stöğina frá 1931 og síğast var söltuğ síld şar 1968. Á şessu tímabili var húsiğ oftast kallağ Ísfirğingabraggi (upprunalega voru söltunarstöğvar kallağar „brakkar" og orğiğ braggi varğ algengt í munni eftir síğari heimsstyrjöldina). Helmingur Roaldsbrakka var byggğur út í sjó og neğsta hæğin var hluti af söltunarplaninu, vinnu og geymslurımi. Á annarri hæğ var skrifstofan, şar sem laun verkafólksins voru reiknuğ út og greidd vikulega. Sjávarmegin var stór geymsla fyrir krydd og veiğafæri, en á dögum Ísfirğinganna var şar innréttağur salur fyrir verkafólkiğ. Á şriğju hæğ voru híbıli síldarstúlkna, allt ağ 8 í hverju herbergi. Hliğarherbergi var notağ til eldunar og til ağ şurrka föt. Uppi á „dimmalofti" var geymdur alls konar útbúnağur til veiğa og söltunar.

Á sumrin bjuggu allt ağ 50 manns í brakkanum, ağallega söltunarstúlkur. Milli 50 og 80 stúlkur unnu í hverri söltunarstöğ og unniğ var sleitulaust unz búiğ var ağ salta allan aflann, sem barst á land. Şağ gafst jafnvel lítill tími til ağ borğa. Unniğ var úti undir beru lofti og verkafólkiğ prísaği alltaf góğa veğriğ. Şegar kalt var og veğur vond, varğ vinnan ağ argasta şrældómi. Söltunarstúlkurnar fengu greitt eftir afköstum og gátu unniğ sér meira inn en karlmennirnir, şegar mikil síld barst á land. Şá voru tekjur sjómannanna og verkunarfólksins hærri en í öğrum atvinnugreinum.

Fólk úr öllum stéttum flykktist í síldina og skólafólk fékk góğa búbót. Şağ eru til margar sögur um fjöriğ í verbúğunum. Şær eru auğvitağ misjafnar, en í heildina tekiğ var lífiğ í Roaldsbrakka meğ reglusamasta og siğsamasta móti og allir voru góğir vinir. Óhætt er ağ fullyrğa, ağ vinnu- og lífsgleğin réği alltaf ríkjum á Siglufirği, nema e.t.v. şegar şrældómurinn varğ of mikill eğa şegar gæftir voru lélegar. Şá fór verkafólkiğ oft fátækara heim en şegar şağ kom til vinnu á vertíğinni

Á sumrin er líf og fjör í Roaldsbrakka.  Şar sınir fólk handtökin viğ síldarsöltunina og hægt er ağ taka şátt í slagnum.  Ekki má gleyma ağ skoğa safniğ í öllum látunum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM