söfn á Íslandi,
FERÐAVÍSIR
ALLT UM ÍSLANDRútuáætlanir

Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Fjallaskálar
Sundstaðir
Skipulagðar ferðir
Skoðunarvert
Þjóðgarðar
Menning & saga
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Eldgos
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.


Torfkirkjur
& Torfbæir



Barðdgar & illdeilur á miðöldum


Morð og aftökur
á miðöldum


SÖFN OG GALLERÍ
 Á ÍSLANDI

Á Íslandi eru rúmlega 100 söfn, sem vert er að skoða. Í nánast hverju héraði, í kauptúnum og bæjum hafa menn tekið sig saman og safnað munum, listaverkum og náttúrugripum, sem lýsa lífsháttum liðins tíma. Þeir, sem vilja skoða söfnin, geta fundið nánast allar upplýsingar um söfn landsins, rúmlega 2000 áhugaverða staði og fjölda tuga gallería umhverfis landið. Þetta er allt komið á einn stað á internetinu.  Ekki má gleyma kirkjunum, sem margar hverjar geyma ýmsa dýrgripi frá liðnum öldum. Nú er bara að skoða söfnin galleríin, kirkjurnar og áhugaverða staði umhverfis landið.

Smelltu á viðkomandi landshluta til að finna söfnin!



[Flag of the United Kingdom]
In English


 

 

 

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM