Golfklúbb8ur Vestmannaeyja,
Áhugaverðir staðir

Gisting

Vestmannaeyjar


GOLFKLÚBBUR VESTMANNAEYJA

900 Vestmannaeyjar
Sími: 481-2363
golf@eyjar.is
18 holur, par 70.

.

.
Mótaskrá

Vallaryfirlit
 

Golfklúbbur Vestmannaeyja var stofnaður 4. desember 1938.  Golfvöllur klúbbsins er einhver óvenjulegasti og jafnfram t skemmtilegasti völlur landsins.  Hann er í Herjólfsdal og endar bratt í sjávarhömrum vestantil á Heimaey.  Þeir, sem leika á þessum velli verða að geta tekið vindinn með í reikninginn, þegar þeir slá kúluna, því logndagar eru fáir í Eyjum.  Það er stutt milli allra staða á Heimaey, þannig að öll önnur afþreying og ferðaþjónusta er innan seilingar.


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!